Fréttir

Sumarið er tíminn

Sumarið er tíminn. Á hverjum miðvikudegi er söngstund fyrir alla íbúa Eirar á Torginu.

Í síðustu viku komu góðvinir okkar Matti og Örn og spiluðu undir og sungu með okkur.🥰

Í dag fáum við hins vegar heimsókn og píanótónleika kl. 14.00. Hún Erna Vala kemur og leikur vel valin lög.