ÖRYGGISÍBÚÐIR EIRAR
Öruggar & vandaðar íbúðir
Persónulegt sjálfstæði skiptir öllu máli í íbúðum Eirar þar sem þægindi og öryggi er í fyrirrúmi svo sérhver íbúi geti notið sín til fullnustu.
HELSTU KOSTIR
Um íbúðirnar
Allar íbúðirnar eru innréttaðar þannig að íbúar eigi auðvelt með að komast á milli herbergja og annarra svæða, svo sem með sérstaklega breiðum dyrum, m.a. hentugt fyrir hjólastóla og göngugrindur auk annarra slíkra hjálpartækja.
Hvað er innifalið:
STÆRÐ OG STAÐSETNING
Íbúð sem hentar þér
SÆKJA UM ÍBÚÐ
Umsóknarferli
Umsóknarferlið skiptist í fjögur stig