ÖRYGGISÍBÚÐIR EIRAR

Öruggar & vandaðar íbúðir

Persónulegt sjálfstæði skiptir öllu máli í íbúðum Eirar þar sem þægindi og öryggi er í fyrirrúmi svo sérhver íbúi geti notið sín til fullnustu.

AÐGENGI & UMGJÖRÐ

Fjölbreyttar að stærð og skipulagi með áherslu á gott aðgengi í notarlegu og friðsælu umhverfi.

NÆRING & ÞJÓNUSTA

Markmið okkar er að íbúar geti búið sjálfstætt og verið sem lengst heima með aðgengi að öryggi og þjónustu.

HELSTU KOSTIR

Um íbúðirnar

Allar íbúðirnar eru innréttaðar þannig að íbúar eigi auðvelt með að komast á milli herbergja og annarra svæða, svo sem með sérstaklega breiðum dyrum, m.a. hentugt fyrir hjólastóla og göngugrindur auk annarra slíkra hjálpartækja.
Hvað er innifalið:
  • Vöktun allan sólarhringinn
  • Sítengt öryggiskerfi
  • Notalegt og friðsælt umhverfi
  • Vel búið eldhús eða tilbúnir málsverðir
  • Öryggisdúkar á gólfum
  • Hársnyrti– og fótaaðgerðastofur
  • Félagsaðstaða fyrir viðburði og skemmtanir
MYNDAGALLERÝ

Njótum ævikvöldsins í ró og næði

Öryggi

Á Eir er öryggið alltaf í fyrirrúmi og áhersla lögð á að allir búi við andlegt og líkamlegt öryggi.

Vönduð vinnubrögð

Eir býður upp á vandaðar íbúðir og húsnæði með það að markmiði að íbúar geti búið sjálfstætt.

Þjónusta

Með stuðningi okkar og aðstoð er fólki gert kleift að lifa virku og innihaldsríku lífi sem allra lengst.

Vaktað öryggiskerfi

Sítengt öryggiskerfi er í öllum rýmum og getur starfsfólk brugðist hratt og örugglega við ef eitthvað kemur upp á.

Stærð og skipulag

Íbúðirnar eru fjölbreyttar að stærð og skipulagi með áherslu á gott aðgengi í notalegu og friðsælu umhverfi.

Gott aðgengi

Íbúar eru með aðgengi að öryggi og þjónustu og eiga auðvelt með að komast á milli herbergja og annarra svæða.

STÆRÐ OG STAÐSETNING

Íbúð sem hentar þér

SÆKJA UM ÍBÚÐ

Umsóknarferli

Umsóknarferlið skiptist í fjögur stig
01

Viðtal & ráðgjöf

Fylltu út umsókn og sendu hana til okkar og við höfum samband í kjölfarið til að fara yfir umsóknina.

02

Umsókn

Umsókn er móttekin ásamt fylgiskjölum, greiðsluáætlun og tímaáætlun.

03

Afhending

Íbúð afhent formlega, flutningar og aðlögun.

04

Þjónusta

Starfsfólk kynnir aðstöðu og þjónustu og aðra íbúa.